12.1.2009 | 00:17
EES er ónýtur
Eitt af því sem IceSave deilan hefur haft í för með sér er að EES samningurinn er ónýtur. Deilan sýndi fram á hættu sem er samfara því að þjóð geti haft annan fótinn inni og hinn úti. Það er því alveg ljóst að fulltrúar bandalagsins muni þrýsta fastar á inngöngu Íslands. Noregur mun óhjákvæmilega fylgja á eftir.
Flestir stjórnmálamenn hafa gert sér grein fyrir þessu og því eðlilegt að andstæðingar EB í noregi komi hingað til lands til að reyna að stöðva þróunina sem er að eiga sér stað. Þeir munu ekki eiga möguleika á andstöðu ef ísland fer inn.
Sagðir beita sér gegn ESB | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.